Býflugur.is
╔g vil byrja ß rŠktun břflugna. Vantar upplřs.
Ëlafur Ůr÷stur Stefßnsson (grodursall@simnet.is) ritaði þann 20.February 2009 12:30:54
 
Mig vantar upplýsingar um hvernig hægt er að byrja á ræktun býflugna hérlendis. Er staðsettur í Mývatnssveit. Var með býfl.bú í Danmörku og langar til að prófa þetta hér í sveitinni.
Getur einhver haft samband við mig í síma 894-3433 eða á grodursall@simnet.is

Takk fyrir.
 
 
sagði þann 17.November 2010 20:25:38
 Hér kemur uppfærður listi kaupenda. Ef við reiknum með 3 brettum m 16 býpökkum á hverju þá fáum við 48 pakka en pantanir eru fyrir fleirum svo þeir sem komu síðast inn með sínar pantanir fá því miður ekki býflugur. við verðum að muna að þetta eru lifandi verur svo ýmislegt getur breyst varðandi framboð. Ég reikna með að fara til Álandseyja þegar hann pakkar flugunum og taka 1 í mestalagi 2 áhugasama með svo aukakostnaðurinn verði ekki of mikill en allir sem vilja og geta borgað sjálfir eru auðvitað velkomnir.Leiguflug kostar um 2 milj f 9 sæta vél -það er ekki raunhæft.
Það er enn hægt að panta kúpur og dót en ég loka hér með fyrir pöntun á býpökkum. Ég skal þó gera mitt besta í að reyna fá alla býpakka sem þegar hafa verið pantaðir.

Þeir sem ekki eru öruggir með býpakka verða að láta mig vita hvort þei vilji vera með í að kaupa "dót" en eins og áður hefur komið fram reykna ég ekki með að flytja inn einmitt dót 2011 en býpakka komum við örugglega til með að flytja inn.
látið heyra frá ykkur ef eh villur eru í listanum neðan. 

Nafn

Staðsetn

Byrj.sett1

býpakkar

aukakúpur

Auka galli/hanskar

annað

Valgerður Auðunsdóttir

Húsatóftum

Skeiðum

1

2

1

 

 

Helgi Guðmundsson

Eyjarfirði

1

2

1

1

 

Magnús Á Magnússon

Dalvík

1

2

1

 

 

Katrín Árnadóttir

Garðabæ

 

1

1

 

 

Ólafur Þröstur Stefánsson 

Mývatnssveit

1

2

1

1

 

Elín Siggeirsdóttir

?

1

2

1

 

 

Herborg Pálsdóttir

Selfoss

1

1

 

 

 

Margrét Svavarsdóttir  

Hafnarfjörður

1

1

 

1

 

Guðrún Einarsdóttir    

Reykjavík

1

1

 

 

 

Sigurður Hreinsson

Miklaholtshr.

1

2

1

1

 

Hannes Lárusson

Gaulvbæj.hr

1

2

1

 

 

Hafsteinn Már Matthíasson

Selfoss

1

2

1

 

 

Páll Hersteinsson  

?

1

2

1

1

 

Bjarni Áskelsson

Laxarlóni

 

1

 

 

 

Fanney Einarsdóttir

Mýrum

1

1

 

 

 

Torbjörn Andersen

Elliðarárdal

 

1

 

 

2 drottningar

Hjálmar A Jónsson

Elliðarárdal

 

1

 

 

 

Karl Karlsson     

?

1

1

 

 

 

Ásthildur Magnúsdóttir 

Selfoss

1

2

1

 

 

Helga Mogensen

?

1

2

1

 

 

Bergur H Bergsson

 

 

1

 

1

 

 

 

 

32 st alls

 

 

 

 

Hér fyrir

neðan

eru þeir

sem eru á

biðlista eftir

býpakka

Guðmundur Ármann

Sólheimum

 

2

2

 

 

Sigmundur Þorsteinsson

Skeiðum

 

4

4

 

 

Þorsteinn Sigmundsson

Vatnsendahv

 

3

2

1

2 dr.grindur

Elísabet Halldórsdóttir

Borgarfyrði

 

1

3

 

 

Matthildur Leifsd

Norðlingaholti

 

1

 

 

sigti

Karólína Gunnarsdóttir

Laugarási

1

1

 

 

 

Rúnar I Hjartarson

Kleppj.st

 

3

 

 

 

Kristjana Bergsdóttir

Settj.nes

 

1

 

 

 

 

 

17

48

 

7

 

Það er því miður

ólíklegt að

þessir

fái keypta

býpakka nema

eh hætti við

 

 

 

 

 

 

 

 

Gísli Vigfússon

Heklurætur

 

2

 

 

1 drottning

Snorri Björnsson

Borg.firði

 

1

1

 

 

Ólafur Örn Pétursson

Seyðisfirði

1

2

1

 

 

Vernharður Gunnarsson

 

Laugarási

 

2

2

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

18

 

27

7

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 
 
 
 
Ëlafur Ů(grodursall@simnet.is) sagði þann 17.October 2010 08:47:36
Leifur tjáði mér að flugið kostaði 1,8 til 2 miljónir, 9 sæta vél. Ég held að þetta sé ekki raunhæfur kostur.
 
 
 
 
Magn˙s ┴ Magn˙sson(maggisvaedi@simnet.is) sagði þann 16.October 2010 10:56:47

Það væri gaman að fylgjast með fyrirhugaðri ferð og hef ég áhuga á jafnvel að slást í förina ef það er pláss. Þetta verður örugglega fróðlegt.

 
 
 
 
Ëlafur Ů Stefßnsson(grodursall@simnet.is) sagði þann 14.October 2010 18:44:09
Leiguflug: Ég get athugað með leiguflug hjá Mývlugi ehf. Leifur Hallgr.son einn af eigendum og flugmaður, býr við hliðina á mér og ég skal kanna mélið. Kostnað og sætafjölda. Hann gæti líka bent mér á aðra möguleika ef þeir hafa ekki flugvél í svona langt flug.
kv. Óli Stef
 
 
 
 
Kristjana sagði þann 14.October 2010 18:26:46
he he Gísli góður :)  frábært að heyra af okkar tengslum við Þýskaland - virðist geta komið sér afar vel að efla þessi tengsl og njóta þekkingar þaðan einnig.
 
 
 
 
gislivig(gislivig@lsh.is) sagði þann 14.October 2010 14:22:17
Sæl öllsömul,

Hingað kom í síðustu viku Herra Möller frá Hildesheim í Þýskalandi. Sá ágæti maður kom í boði íslenskra stjórnvalda vegna ráðgjafar um repjurækt sem hann stundar bæði í Þýskalandi og Kanada. Auk þes stundar hann býflugnarækt í Þýskalandi og selur afurðir og tæki og tól til býflugnaræktar. Landbúnaðarráðuneytið kom á fundi með okkur í Húsdýragarðinum og áttum við við hann gagnlegar umræður. Hann er á allan hátt  til aðstoðar  reiðubúinn og ráðgjafar     og  tilbúinn að selja okkur búnað á sanngjörnu verði.
Varðandi sína ræktun fer hann í búin  tvisvar á sumri til hunangssöfnunar. Leitar ekki eftir drottningarhólfum heldur leyfir búunum að sverma. Gerir hann það með þeim hætti að þegar hann sér að svermhugur er kominn í bú færir hann það um nokkra metra úr stað og setur tómt bú á gamla staðinn. Að hans sögn leitar svermurinn nær undantekningarlaust á gamla staðinn.
Lætur hann þar við sitja og á orðið tvö bú eða ef annað búið er lítið að hausti sameinar hann það við stærra búið og setur blaðið Frankfurter Algemeine á milli. Lætur búið um að velja drottninguna. Jafnframt tjáði hann okkur að ef drottning tapast að sumri ætti að vera hægt að fá senda í hraðpósti varola hreina drottningu frá þar til bærum þýskum stofnunum með heilbrigðisvottorði og stimplum.
Varðandi sverma undirritað frá í september, kemur í ljós sakvæmt Þorbirni að ný bú geta svermað allt fram í miðjan september. Undirritaður hefur sameinað svermana að ráði Þorbjarnar og notaði til þess  sunnudags blað Morgunblaðsins með ritjórnargrein Daviðs í þeirri von að búið velji rétta drottningu. Til að róa taugarnar vegna óvissunnar um framgang og árangur sameiningar þessarra búa hefur undirritaður lagt í hunangsmjöð úr 5 kg. af hunangi og bíður í ofvæni eftir drykknum.
PS. Vegna bítandi óvissu biður undirritaður Egil um að setja sig á pöntunarlista fyrir tveimur nýjum búum á sumri komanda

Kveðja

Gísli Vig
 
 
 
 
KatrÝn(kha@simnet.is) sagði þann 14.October 2010 13:55:25
Mjög spennandi,
Kveðja, Katrín
 
 
 
 
Bjarni ß Laxalˇni(bjarni@rsf.is) sagði þann 14.October 2010 12:48:22
Spennandi hugmynd. Ekki fráleitt að maður mundi verða með.

Kv
Bjarni
 
 
 
 
Simmi og VigdÝs(hunangid@gamil.com) sagði þann 14.October 2010 10:32:14
 Sæll Egill

þetta er spennandi og eru við hjónin alveg til í að fara með í þessa ferð .
Eins  er Steini ný búin að stússast  í því að athuga með leiguflug vegna annars konar afurða svo hann ætlar að tékka á þessu og lætur okkur svo vita .

kv. Vigdís og Simmi Álfsstöðum
 
 
 
 
karl karlsson(jor@est.is) sagði þann 10.October 2010 14:22:56
Sæll Egill.
Ég sótti um þann 3.ágúst-var kominn á lista að ég hélt,vil endilega ítreka fyrri umsókn.
Takk fyrir
Karl Karlsson
Hólum,601
Eyjafjarðarsveit
 
 
 
 
Bergur(bergur@skarfur.org) sagði þann 10.October 2010 08:51:10
Sæll Egill,

Ég misskildi, hélt að þessi þráður væri fyrir þá sem vildu koma nýjir inn.
En allavaga væri ég til í einn pakka í viðbót. Ætlaði að fá tvo í vor en fékk bara einn.

Kv, Bergur
 
 
 
 
Bjarni ß Laxalˇni(bjarni@rsf.is) sagði þann 07.October 2010 16:35:57
Sæll Egill ég var búin að senda þér póst fyrir allnokkru síðan, ég pantaði 1 bú og 1 samfesting.

Kv
Bjarni á Laxalóni
 
 
 
 
Egill sagði þann 26.September 2010 21:28:05
 Ykkur til glöggvunar kostar galli uþb 8500, hanskar 1500 og aukakúpa (kassar með öllu) uþb 20000 + tollar og aðfluttningsgjöld

 
 
 
 
Gisli Vigf˙sson(gislivig@lsh.is) sagði þann 26.September 2010 18:53:48
Fréttir af hekluflugum.
Þau 3 bú sem heima eiga við heklurætur komu vel undann sumri. Eitt þeirra, sem lifði af síðasta vetur gaf rúmlega 20 klg af hunangi. Seinni taka var um 27 águst og var þá "heyönnum lokið og farið að gefa sykur. Tvö ný bú (svermar) frá í vor döfnuðu vel og þó annað sínu best. Mikill kraftur og var úngviði í remur kössum þegar mest var. Litlar áhyggjur hafði Heklubóndi af því að nýliðar frá í sumar færu að sverma enda alþekkt staðreynd að sögn fróðra að slíkt gerðist ekki hjá nýjum búum og alls ekki þegar líða tæki á ágústmánuð. Heklubóndi fór til flugugegninga síðustu helgi og uppgötvaði sér til skelfingar að tveir svermar höfðu farið úr nýbúi frá í vor og gert sér bústað undir birkitrjám í nágrenni búsins. Annar svermur var meira eða minna dauður úr kulda en hinn nokkur lífvænlegur. Svermi mokað í tómt bú og því lokað.
Þar sem undirritaður hafði ekki á staðnum drottningarhindrun  var nú um helgina farið austur og stefnt á nafnakall í báðum búum með það í huga að ná drottningum. Veður var hins vegar blautt og vindur þannig að ekki var álitlegt að vísa öllum flugum á dyr í þeim tilgangi að finna dtottningarnar. Var því haft samband við býráðunaut félagsins, sem menntaður er í Noregi og ákveðið að grípa til plans B og sameina búin með drottningarhindrun og Mogganum.
Þarna er hugsanlega gott bú farið veg allrar veraldrar. Kemur í ljós í vor.
Lærdóm´má þó af þessu draga. Ný bú geta svermað og það í september.

Kveðja

Gísli Vig
 
 
 
 
Helgi Gu­mundsson(helgi56@gmail.com) sagði þann 25.September 2010 15:12:03
Sæll Egill. Ég vil byrjendapakkan  og einn auka galla og hanska og svo auðvitað tvö býflugna bú.Nú ætti  allt að vera komið á hreint hvað mig varðar.Ég er farin að lesa Beekeeping for Dummies og gengur bara vel. Kærar hveðjur  Helgi
 
 
 
 
Egill sagði þann 07.September 2010 17:19:06
 Jæja nú ættu flestir að hafa skráð sig sem áhuga hafa á að byrja býflugnarækt næsta sumar.

Það er ánægjulegt að svo margir haf sýnt þessu áhuga enda var draumur minn og ætlun að býflugnabú yrðu um land allt einhverjum árum eftir að ég kom heim með bú frá Svíþjóð ´98.

Bý (Býflugnaræktendafélag Íslands) ákvað á fundi vorið 2010 að nýir umsækjendur Bý fengju rétt til að kaupa 1 bú svo lengi sem hægt er að skaffa slíkt erlendis frá. Þeir sem hafa lagt inn pöntun fyrir fleiri en 1 búi fá það ef framboð á pakkaflugum verður nóg.

Von okkar er að í framtíðinni verðum við sjálfum okkur nóg um býflugur þannig að við getum selt afleggjara úr innlendum búum .

Ég hef lagt inn pöntun fyrir  32 pakkabýflugum næsta sumar/vor og vona að það gangi eftir en þetta eru lifandi verur og margt getur spilað inní.

Fyrir nýbyrjendur og lengra komna verður námskeið haldið í vetur og hugsun mín er að halda það 4-6 sinnum,  1  laugardag í mánuði,  4-6  tíma í senn  og loka hnykkurinn verður skoðun í  býflugnabú og svo þegar býpakkarnir koma.  Þetta fyrirkomulag er gert til að landsbyggðarfólk geti sótt námskeiðið.

 

Kostnaður er  20 000 kr f allt námskeiðið og bara er hægt að skrá sig í allt námskeiðið.

Það koma nánari upplýsingar um námskeiðið fljótlega.

Það fyrsta sem þið nýbyrjendur verðið að gera er að leggja inn pöntun fyrir búum og tækjum. Þar undir fellur 1 kúpa með öllu, býflugnasamfestingur, hanskar, býfl.busti, skafa, ósari, hunangssikti  og vaxgaffall. Í  tilboði sem við fengum í maí var þetta allt á 2688 sænskar krónur, u.þ.b 46 000 iskr –við bætist fluttningskostnaður og tollar. Gæti orðið um 60 þ samtals.

 

Allir sem vilja býflugur næsta vor þurfa að panta þetta dót núna og ef eh vill auka samfesting, hanska eða annað þurfa að leggja inn pöntun fyrir því líka. Þeir sem eru með býflugur geta einnig pantað kúpur og önnur tól. Því fleiri sem panta því ódýrara verður flutningskostnaðurinn á hvern og einn.

Hafið í huga  að við flytjum ekki inn sameiginlega pöntun aftur á næstunni þannig að allt sem þið teljið ykkur þurfa, verður að koma með núna.

Þessa pöntun þarf ég að fá á tölvupóstfang mitt egillrs@hotmail.com –ekki inn á heimasíðuna –til að spara pláss.   Bíðið ekki með að panta þetta verðið þið að kaupa til að gerast býræktendur.  

 
 
 
 
Egill sagði þann 22.February 2009 11:05:34

Skrifa fljótlega hvernig hægt er að gerast "nýr meðlimur" og hvernig hægt verði að fá bú osfr.
Gaman væri að þú segðir frá þinni býflugnarækt í Dk

 
 
 
Heimsóknir: 
Stjórnun